Lengja opnunartíma Árbæjarlaugar um helgar

Lengja opnunartíma Árbæjarlaugar um helgar

Lengja opnunartíma Árbæjarlaugar um helgar í samræmi við Laugardals- og Breiðholtslaug og hafa opið til 22 alla daga.

Points

Sund er holl og góð íþrótt sem og afþreying fyrir alla, sama á hvað aldri við erum. Hverfissundlaugar eru íbúum hverfa og fjölskyldufólki mikilvægar og ekki síst er nauðsynlegt að gott aðgengi sé að þeim á kvöldin fyrir fjölskyldur með börnum sínum með þeirri ómældu gleði, samveru og miklu skemmtun sem því fylgir. Mikilvægt er að fólki og fjölskyldum bjóðist heilsueflandi kostur til afþreyingar um helgar.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem þetta verkefni hefur nú þegar verið framkvæmt. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Sammála, frá og með 7.apríl n.k. mun lengri opnunartími taka gildi og Árbæjarlaug og Grafarvogslaug vera opin alla daga, virka daga sem og laugardaga og sunnudaga til 22.00. Í undirskriftasöfnun fyrir áramót tóku 2000 íbúar þátt og borgaryfirvöld urðu við ósk íbúanna! :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information